ASÍ mótmælir of háu kostnaðarþaki í greiðsluþátttöku sjúklinga

Ljóst er að greiðsluþátttaka sjúklinga í heilbrigðisþjónustu hefur hækkað með nýjustu breytingum. ASÍ hefur fjallað um málið. Meðal annars kemur fram í úttekt ASÍ að íslenskir notendur heilbrigðisþjónustu greiði hærra hlutfall en frændur okkar á hinum Norðurlöndunum. Nánar má lesa um málið hér.