Umsóknarfrestur um íbúðir um páskana

Félagsmenn sem ætla að sækja um orlofsíbúðir í Kópavogi/Reykjavík um páskana á vegum stéttarfélaganna eru vinsamlegast beðnir um að skila inn umsóknum fyrir 10 mars. Það á einnig við um orlofshús félaganna á Eiðum, Dranghólaskógi og Illugastöðum. Úthlutun fer fram í kjölfarið.

Skrifstofa stéttarfélaganna