Mikil umræða um málefni fiskvinnslunnar

Mikil umræða hefur verið um málefni fiskvinnslunnar undanfarnar vikur eftir að ljóst varð að sjómenn færu í verkfall. Umræðan hefur ekki síst verið mikil hér í Þingeyjarsýslum.

Formaður Framsýnar var í viðtali í Morgunblaðinu í dag þar sem farið var yfir málið.

Hluta viðtalsins má lesa á vef Morgunblaðsins eða með því að smella hér.