Dagatöl og dagbækur í boði fyrir félagsmenn

Félagsmenn aðildarfélaga Skrifstofu stéttarfélaganna eru velkomnir í heimsókn á skrifstofu félaganna til að nálgast dagatöl og dagbækur. Dagatölin eru komin í hús og dagbækurnar koma í hús í lok þessarar viku.