Að venju stóðu stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum fyrir opnu húsi í dag. Mikið fjölmenni lagði leið sína á Skrifstofu stéttarfélaganna og þáði kaffiveitingar og hlustaði á mögnuð tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Húsavík. Sjá myndir og kærlega takk fyrir okkur: