Allir velkomnir í jólaboð stéttarfélaganna: Opið 14:00-17:00

Stéttarfélögin standa fyrir sínu árlega jólaboði næsta laugardag, það 10. desember. Opið verður frá kl. 14:00 til 17:00. Að venju eru allir velkomnir í jólakaffið. Nemendur Tónlistarskólans verða á svæðinu og spila og syngja eins og enginn sé morgundagurinn. Sjáumst hress á laugardaginn með kveðju frá starfsmönnum stéttarfélganna.