Starfsmenn Jarðborana teknir húsi

Fulltrúar frá Framsýn, Vinnumálastofnun og Vinnueftirlitinu fóru í vinnustaðaeftirlit fyrir helgina. Meðal vinnustaða sem voru heimsóttir var athafnasvæði Jarðborana á Þeistareykjum en þar vinna starfsmenn fyrirtækisins við jarðboranir ásamt undirverktökum. Að vanda voru starfsmenn í góðu skapi og með sín mál í lagi. Sjá myndir sem teknar voru í heimsókninni.

jolafundur2016-039jolafundur2016-046