Gleði á jólafundi Framsýnar

Síðasta föstudag var haldinn síðasti fundur stjórnar og trúnaðarráðs Framsýnar á árinu 2016. Í tilefni af því var starfsmönnum félagsins, trúnaðarmönnum og stjórnum deilda innan Framsýnar boðið að taka þátt í fundinum sem fór vel fram. Eftir venjuleg fundarstörf skemmtu fundarmenn sér saman auk þess að borða veislumat frá Fosshótel Húsavík sem klikkaði ekki. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í gleðskapnum.

jolafundur2016-089jolafundur2016-201jolafundur2016-195jolafundur2016-196jolafundur2016-192 jolafundur2016-083jolafundur2016-148jolafundur2016-093jolafundur2016-171jolafundur2016-101jolafundur2016-139jolafundur2016-175jolafundur2016-167