Sameiginlegur fundur á Bakka

Vinnumálastofnun og Stéttarfélögin héldu sameiginlegan fund á Bakka í gærkvöldi.

Soffía Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunnar á Norðurlandi eystra sat fyrir svörum á fundinum sem rúmlega 30 starfsmenn á Bakka sóttu. Hún naut aðstoðar túlks en Agnieszka Szczodrowska sá um það af einstakri prýði.

dsc_0328 dsc_0326 dsc_0332