Fjölmörg mál á dagskrá stjórnarfundar

Stjórnarfundur verður haldinn í Framsýn miðvikudaginn 19. október kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Sameining lífeyrissjóða
4. Uppgjör við G&M
5. Kjarasamningur við ÖÍ
6. Framkvæmdir G-26
7. Þing ASÍ/varafulltrúi-ferðatillögun-tölvur
8. Húsnæðismál-niðurstaða fundar með forseta ASÍ
9. Málefni Skrifstofu stéttarfélaganna
10. Kjaramál sjómanna
11. Boð til forseta Íslands
12. Ferð á vegum SGS til Norðurlandana
13. Pacta-hugsanlegt samstarf
14. Erindi frá SSÍ varðandi fulltrúakjör á þing ASÍ
15. Stofnanasamningur HSN
16. Icelandair Hotels – sérkjör félagsmanna á gistingu
17. Önnur mál