Ný stjórn ASÍ-UNG

23. september síðastliðinn hélt ASÍ-UNG sitt fjórða ársþing. Ný stjórn var kjörin á þinginu. Framsýn á sinn fulltrúa þar sem er Aðalbjörn Jóhannsson. Nánar má lesa um ársþingin hér.

ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan stéttarhreyfingarinnar sem sér um að málefni ungs fólks fái athygli frá Alþýðusambandinu. Nánar má lesa um ASÍ-UNG hér.