Orlofsíbúð Starfsmannafélags Húsavíkur – Sólheimar í Reykjavík

Skrifstofa stéttarfélaganna hefur nú tekið við útleigu á Sólheimum, orlofsíbúð STH í Reykjavík og er væntum leigutökum bent á að hafa samband við starfsfólk skrifstofunnar sem gefur fúslega frekari upplýsingar. Upplýsingar um íbúðina má finna inn á heimasíðu skrifstofunnar www.framsyn.is.