VÞ með námskeið fyrir félagsmenn Verkalýðsfélag Þórshafnar heldur uppi öflugu starfi. Í byrjun júní það er 1-2.júní sl. stóð félagið fyrir trúnaðarmannanámskeiði og starfslokanámskeiði sem tókust í alla staði mjög vel. Leiðbeinandi var Guðmundur Hilmarsson. kuti 9. júní, 2016 Fréttir