Formaður Framsýnar í viðtali á Bylgjunni

Aðalsteinn Á. Baldursson var í viðtali í útvarpsþættinum „Í bítið” á Bylgjunni 26. maí síðastliðinn. Hann fór yfir áhugaleysi Samtaka atvinnulífsins á vinnustaðaeftirliti, en vinnustaðaeftirlit er stundað af nokkrum öðrum aðilum án aðkomu SA.

Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.