Hvalaskoðun í snjókomu á Húsavík

Þrátt fyrir snjókomu í dag hafa ferðamenn sem lagt hafa leið sína til Húsavíkur ekki látið það aftra sér frá því að fara í hvalaskoðun á Skjálfanda með Norðursiglingu. Hér koma myndir sem teknar voru við höfnina í dag þegar Náttfari var að koma úr hvalaskoðun með yfir fimmtíu farþega.

batar0316 029batar0316 040batar0316 046batar0316 048