Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar fundar

Fundur hefur verið boðaður í stjórn og trúnaðarmannaráði Framsýnar þriðjudaginn 1. mars kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Að venju eru mörg mál á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kjaramál
4. Fundur SGS með ungu fólki
5. Samningur við Flugfélagið Erni
6. Samskipti við verktaka á svæðinu
7. Átakið: Einn réttur – ekkert svindl
8. Kjör í stjórnir, ráð og nefndir á vegum félagsins fyrir næsta kjörtímabil
9. Aðalfundur félagsins
10. Fjárhagsáætlun Skrifstofu stéttarfélaganna
11. Merkingar á húsnæði félaganna
12. Tilboð í breytingar á húsnæði stéttarfélaganna
13. Ráðning starfsmanns í eftirlit
14. Önnur mál.
a. N1-kortið
b. Löggilding félagsliða