Ríkisstarfsmenn innan Framsýnar

Framsýn boðar til kynningarfundar fyrir félagsmenn sem starfa hjá ríkinu á nýgerðum kjarasamningi Framsýnar/SGS og ríkisins þriðjudaginn 20. október kl. 20:00 í fundarsal félagsins. Félagsmenn Framsýnar sem starfa hjá ríkinu koma til með að fá kjörgögn í pósti en um rafræna atkvæðagreiðslu verður um að ræða. Framsýn- stéttarfélag