Hugur í fundarmönnum – myndband

Framsýn stóð fyrir félagsfundi um kjaramál fyrir helgina. Hér má sjá nokkur viðtöl sem tekin voru við fundarmenn og aðra sem áttu leið á skrifstofu stéttarfélaganna fyrir helgina. Það var margmiðlunarfyrirtækið TimeRules sem tók upp viðtölin.