Dagskrá stjórnarfundar í Framsýn

Fundur verður haldinn í stjórn Framsýnar þriðjudaginn 9. desember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Vaðlaheiðargöng-vinnustaðaheimsókn
4. Vísir-félagsdómur
5. Kjaramál- staða viðræðna við SA
6. Kostnaður við kjarasamningsgerð
7. Félagsfundir um samfélagsmál
8. Vinnumálastofnun-lokun á Húsavík
a. Samþykkt Vinnumarkaðsráðs
9. Heimild formanns til styrkveitinga
10. Jólafundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs
11. Erindi frá Lsj. Stapa
12. Námskeið í skyndihjálp
13. Fundur með fulltrúum PWC
14. Leigusamningur við Enor
15. Endurskoðaður bæklingur um réttindi félagsmanna
16. Önnur mál