Eins og fram hefur komið eru göngur og réttir í fullum gangi í Þingeyjarsýslum. En það eru ekki bara bændur sem standa vaktina. Hér má sjá hjónin Róbert Skarphéðinsson og Ágústu Pálsdóttur sem fönguðu lamb eftir töluverðan eltingaleik við Orkustöðina á Húsavík ásamt dóttir þeirra sem ber nafnið Jana Björg Róbertsdóttir. Lambið reyndist vera úr Laxamýri.
Róbert og fjölskylda hlupu uppi lamb við Húsavík í gær enda í góðu formi.