Stjórnarfundur í Framsýn

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag, 24. febrúar kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Tímasetning aðalfundar
 4. Staðan í kjaramálum
 5. Samningsumboð v/kjarasamnings starfsmanna hjá sveitarfélögum
 6. Hátíðarhöldin 1. maí
 7. Orlofsmál –leiguverð sumarið 2014
 8. Haustferð stéttarfélaganna til  Færeyja
 9. Erindi frá Leikfélagi Húsavíkur
 10. Fulltrúaráðsfundur AN
 11. Húsnæðismál
 12. Erindi frá sóknarprestinum á Húsavík
 13. Vaðlaheiðargöng
 14. Önnur mál