BSRB hefur tekið nýjan vef í notkun. Mest af því efni sem var á gamla vefnum er aðgengilegt á þeim nýja en á næstu vikum mun meira af efni verða sett inn á vefinn og frekari endurbætur gerðar á honum. Ef notendum reynist erfitt að nálgast einhverjar ákveðnar upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is.
Það er von skrifstofu BSRB að nýi vefurinn verði til þess að bæta þjónustu við félagsmenn bandalagsins og aðildarfélög þess. Reglulegir notendur vefsins eru því hvattir til að senda ábendingar og athugasemdir á bsrb@bsrb.is svo að nýi vefurinn falli sem best að þörfum þeirra sem nota hann mest. Þess má geta að Starfsmannafélag Húsavíkur er innan BSRB og því er vefurinn gagnlegur fyrir félagsmenn