Breytingar á starfsmannahaldi

Orri Freyr Oddsson skrifstofu- og  fjármálastjóri stéttarfélaganna á Húsavík hefur ákveðið að flytjast búferlum í sumar og hefur því sagt upp störfum hjá stéttarfélögunum. Stéttarfélögin munu því þegar í dag auglýsa eftir nýjum fjármálastjóra til starfa.