Heimsóknir í Vísi og GPG – myndband

Gleðilegt árið gott fólk. Hefjum árið á myndbandi frá Vísi og GPG en fyrirtækin starfrækja fjölmennar fiskvinnslur á Húsavík. Vinnslurnar voru heimsóttar á dögunum og hér má sjá myndband frá starfsemi fyrirtækjanna.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=Xe9eGNUxRKY

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.