Auglýsing um stjórnarkjör í Framsýn 2012-2014

Auglýsing um kjör í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Framsýnar árin 2012-2014.

Aðalstjórn:
Aðalsteinn Árni Baldursson formaður,          Skrifstofa stéttarfélaganna
Kristbjörg Sigurðardóttir varaformaður,      Norðurþing – Pálsgarði
Olga Gísladóttir ritari,                                     Silfurstjarnan
Jakob G. Hjaltalín gjaldkeri,                          Olís

Meðstjórnendur:

Jóna Matthíasdóttir               Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

Torfi Aðalsteinsson                Jarðboranir

Svava Árnadóttir                    Norðurþing – Raufarhöfn

 Varastjórn:

Sigrún Arngrímsdóttir                        Húsmóðir

Agnes Einarsdóttir                 Ferðaþjónustan Vogum

Dómhildur Antonsdóttir         Sjóvá 

María Jónsdóttir                    Heimabakari

Aðalsteinn Gíslason                Reykfiski

Kristrún Sigtryggsdóttir          Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

Trúnaðarmannaráð:

Gunnþórunn Þórgrímsdóttir  Norðurþing – Grænuvellir

Ragnhildur Jónsdóttir             Rifós

Þórir Stefánsson                     Vegagerðin

Sófus Páll Helgason                Rifós

Þráinn Þráinsson                    Olís

Einar Friðbergsson                 Norðurþing – Borgarhólsskóli

Guðný Grímsdóttir                 Útgerðarfélag Akureyringa

Ósk Helgadóttir                      Þingeyjarsveit. – Stórutjarnaskóli

Ölver Þráinsson                      Norðlenska

Valgeir Páll Guðmundsson     Sjóvá

Einar Magnús Einarsson        Silfurstjarnan

Kári Kristjánsson                    Húsasmiðjan

Justyna Lewicka                     Vísir

Sigurveig Arnardóttir             Dvalarheimilið Hvammur

Þórdís Jónsdóttir                    Þingeyjarsveit. – Hafralækjarskóli.

Stjórn fræðslusjóðs:

Jakob G. Hjaltalín

Kristrún Sigtryggsdóttir

María Jónsdóttir

Varamenn:

Aðalsteinn Gíslason

Ragnhildur Jónsdóttir

Stjórn sjúkrasjóðs:

Aðalsteinn Árni Baldursson

Einar Friðbergsson

Dómhildur Antonsdóttir

Varamenn:

Kristbjörg Sigurðardóttir

Jónína Hermannsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir

Stjórn orlofssjóðs:

Olga Gísladóttir

Örn Jensson

Ásgerður Arnardóttir

 Varamenn:

Þráinn Þráinsson

Svava Árnadóttir

Stjórn vinnudeilusjóðs:

Kristbjörg Sigurðardóttir

Jakob G. Hjaltalín

Kjartan Traustason

 Varamenn:

Gunnar Sigurðsson

Guðný Þorbergsdóttir

Laganefnd:

Sófus Páll Helgason

Torfi Aðalsteinsson

Ósk Helgadóttir

Varamenn:

Sigrún Arngrímsdóttir

Agnes Einarsdóttir

Kjörstjórn:

Svala Björgvinsdóttir

Þórður Adamsson

Varamenn:

Birgitta Bjarney Svavarsdóttir

Garðar Jónasson

Skoðunarmenn reikninga:

Þorsteinn Ragnarsson

Pétur Helgi Pétursson

Varamaður:

Rúnar Þórarinsson

Fulltrúar Framsýnar í 1. maí nefnd:

Aðalsteinn Árni Baldursson

Kristrún Sigtryggsdóttir

Varamenn:

Valgeir Páll Guðmundsson

Jóna Matthíasdóttir

Heimilt er hverjum fullgildum félaga að koma með breytingartillögur um félaga í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu um skipan félaga í trúnaðarstöður fyrir næstu starfsár. Breytingartillögu skal fylgja skriflega heimild frá þeim, sem stungið er upp á og meðmæli a.m.k. 40 fullgildra félagsmanna. Nýjum heildartillögum þurfa að fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 80 fullgildra félagsmanna. Skylt er að koma breytingartillögum til Skrifstofu stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26, Húsavík fyrir 10. mars 2012. Kosningar fara fram í samræmi við reglugerð ASÍ um allsherjaratkvæðagreiðslur.

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar