Úthlutun um jól og áramót

Frestur félagsmanna Framsýnar og Þingiðnar til að sækja um orlofsíbúð um jól og/eða áramót í Reykjavík er til fimmtudagsins 24. nóvember. Áhugasamir hafi samband við Skrifstofu stéttarfélaganna.