Bæjarstarfsmenn – áríðandi fundur

Almennur félagsfundur vegna bæjarstarfsmanna ofl. innan Starfsmannafélags Húsavíkur verður haldinn í fundarsal stéttarfélagana þann 26 nóvember. Fundurinn hefst kl kl.17:30. Sjá dagskrá:

Dagskrá.

1. Kynning á kjarasamningi sem undirritaður var 20. nóvember sl.

2. Atkvæðagreiðsla um samninginn

3. Önnur mál

Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn

Stjórn STHStarfsmannafélag Húsavíkur boðar til fundar í vikunni um kjarasamning félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga.