Unnið að vegagerð

Á næstu dögum verður hægt að keyra frá Húsavík upp á Þeistareyki á góðum vegi. Undanfarið hefur verið unnið að því að ganga frá veginum sem verður þvílík samgöngubót fyrir þá sem þurfa að leggja leið sína um Reykjaheiðina. Hér má smá mynd sem tekin var í dag þegar undirbúningur var á fullu fyrir endanlegan frágang á veginum.  
Frágangur er á fullu við Reykjaheiðarveginn.

Allt á fullu á Þeistareykjum á vegum LNS Saga. Þess vegna ekki síst er mikilvægt að  hafa góðar samgönur við svæðið.