Húsavík í dag Eins og alþjóð veit er Húsavík nafli alheimsins. Hér má smá myndir sem teknar voru í dag við Húsavíkurhöfn þar sem fullhlaðnir bátar fóru með fólk í hvalaskoðun frá flottustu hvalaskoðunarborg Evrópu, Húsavík. kuti 25. júlí, 2015 Fréttir