Elías tekin við á Þórshöfn

Á dögunum heimsótti formaður Framsýnar Aðalsteinn Á. Baldursson sveitarstjóra Langanesbyggðar Elías Pétursson en hann tók við sveitarstjórastöðunni fyrir tveimur vikum síðan. Þeir áttu gott samtal um byggða- og  atvinnumál og málefni sveitarfélaga.
Elías Pétursson tók nýlega við sem sveitarstjóri Langanesbyggðar.