RÚV fjallar um Vísis málið

Ríkissjónvarpið fjallaði í vikunni um stefnu Alþýðusambandsins fh. Starfsgreinasambands Íslands vegna Framsýnar  gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Vísis hf. á Húsavík Hér má sjá fréttina á rúv: http://www.ruv.is/frett/stefnir-visi-vegna-starfsfolks-a-husavik