Stéttarfélögin hvetja heimamenn og landsmenn alla til að taka þátt í Fjögurra Skógahlaupinu í Fnjóskárdal. Um er að ræða einstakar hlaupaleiðir við allra hæfi í sólkistu norðlenskra dala. Skráningu lýkur 25. júlí, nánari upplýsingar: hlaup.is, sími 8626073.
Framsýn er einn af fjölmörgum styrktaraðilum þessa móts.