

Dolla klikkar ekki á því í góða veðrinu innan um handverkið.
Nils Benedikt var ánægður með að hafa vinnu í sumar.
Það eru margir áhugaverðir hlutir til sölu í handverkshúsinu.
Það er notalegt að koma að þessu fallega litla húsi sem er fullt af handverki og rúmlega það.