Unnið er að því að skrifa Fréttabréf sem kemur út í lok næstu viku. Fréttabréfið verður fullt af fréttum og upplýsingum til félagsmanna. Þeir sem vilja auglýsa í Fréttabréfinu eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna, það er Aðalsteinn Árna ritstjóra.