Til hamingju með daginn sjómenn!

Sjómannadeild Framsýnar óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Síðan minnum við á heiðrun sjómanna sem fer fram á Fosshótel Húsavík í dag kl. 15:00. Að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir.

Sjómannadeginum er fagnað víða um land í dag. Heiðrun sjómanna á Húsavík fer fram kl. 15:00 í dag. Sjómannadeild Framsýnar sér um heiðrunina.