Aðalfundur Framsýnar í kvöld Þá er komið að því, aðalfundur Framsýnar fer fram í kvöld, fimmtudag, kl. 20:00. Í lok fundar verður boðið upp á kaffiveitingar og þá fá allir fundarmenn smá glaðning frá félaginu. Félagar fjölmennið og takið þátt í öflugu starfi félagsins. kuti 15. maí, 2014 Fréttir