Hátíðarræða formanns Framsýnar Formaður Framsýnar kom víða við í ræðu sinni í dag, auk þess að fjalla um verkalýðsmál og ákvörðun Vísis um að loka starfstöð fyrirtækisins á Húsavík, kom fram, að hann fagnar 20 ára starfsafmæli um þessar mundir. Hér má hlýða á ræðuna: kuti 1. maí, 2014 Fréttir