Daglega koma góðir gestir í heimsókn til að ræða málin. Hér eru þeir Aðalsteinn Júlíusson lögregluþjón og Örn Arngrímsson sjómaður að fá sér kaffi í góðu yfirlæti á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík.
Félagarnir Örn og Aðalsteinn litu við í gær og fengu sér kaffi með starfsmönnum stéttarfélaganna.