Ánægjuleg stund í Reykjadalnum

Þingiðn stóð fyrir skemmtilegu kvöldi á föstudaginn, en þá var félagsmönnum og mökum þeirra boðið í kvöldverð á Gamla-bauk og í leikhúsferð í Breiðumýri. Um 60 manns þáðu boðið sem fór afar vel fram.  Leiksýningin  „Í beinni“ í uppsetningu Leikdeildar Eflingar er skemmtilegt leikrit fullt af söng og áhugaverðum senum.  Sjá myndir úr ferðinni: