Félagar í Þingiðn athugið

Þingiðn boðar til kynningarfundar um nýgerðan kjarasamning að Garðarsbraut 26, efri hæð fimmtudaginn 9. janúar kl. 20:00. Þeir sem komast ekki á fundinn geta nálgast kynningarefni á Skrifstofu stéttarfélaganna. Þá hefur einnig verið opnaður kjörstaður á Skrifstofu stéttarfélaganna. Félagsmenn geta kosið til 20. janúar.