Þau hafa verið að gera góða hluti í ferðaþjónustu á Húsavík, systkinin Jónas, Börkur og Guðrún Þórhildur Emilsbörn. Þau reka saman veitingastaðinn Sölku auk þess að standa fyrir hvalaskoðunarferðum um Sjálfanda á sumrin. Þau voru að venju hress þegar ljósmyndari heimasíðunnar var á ferðinni á föstudaginn.Systkinin Jónas, Börkur og Guðrún Þórhildur hafa verið stórtæk í í ferðaþjónustu á Húsavík á undanförnum árum. Gangi spár eftir, eru miklar líkur á að ferðafólki eigi eftir fjölga töluvert á komandi árum í Þingeyjarsýslum.