Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar mánudaginn 6. maí kl. 20:00 í fundarsal félagsins til að undirbúa aðalfund félagsins sem haldinn verður í lok maí. Gestur fundarins verður Ágúst Óskarsson starfsmaður Starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK. Þar sem dagskrá fundarins er ekki endanlega klár mun hún birtast síðar hér á heimasíðunni.