Umsóknarfrestur um orlofshús að renna út

Félagar athugið. Síðasti dagur til að sækja um orlofshús á vegum stéttarfélaganna í sumar er þriðjudaginn 2. apríl.  Skrifstofan er opin til kl. 16:00. Þeir félagsmenn sem sækja um orlofshús eftir þessa tímasetningu hafa ekki forgang um orlofshús sumarið 2013.