Öskudagsgleðin ómaði í dag!

Að vanda hefur verið í nógu að snúast á skrifstofu stéttarfélaganna í dag. Látum myndirnar tala sínu máli.

Yngsta kynslóð Grænuvalla koma að vanda árla dags og eftir því sem leið á daginn má segja að aldurinn hafi færst yfir gesti dagsins! Hægt er að velja einstakar myndir til að sjá þær í meiri upplausn.