Heimskautsgerðið Raufarhöfn – myndband

Heimskautsgerðið á Raufarhöfn hefur á síðustu misserum vakið athygli og umtal og á án efa eftir að verða einn af reglulegum viðkomustöðum ferðamanna í framtíðinni. Starfsmenn Framsýnar voru á ferðinni og tóku út stöðuna þar sem framkvæmdir stóðu yfir en hér má sjá myndband frá heimskautsgerðinu.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=j7kMlTk6QsA

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.