Hafralækjarskóli heimsóttur – myndband

Á dögunum voru starfsmenn stéttarfélaganna á ferðinni og litu við í Hafralækjarskóla í Aðaldal. Þar er starfræktur grunnskóli auk leikskóla- og tónlistardeildar. Hér má sjá myndband frá heimsókninni auk þess sem annað myndband frá tónlistarflutningi nemenda fylgir með en þeir hafa getið sér gott orð fyrir frábæran flutning á marimba tónlist.
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=OEpTrZHaNJE

Hér fylgja svo frábærir taktar nemenda skólans!

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=A3FsvI3qrd0

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.