Þingi ASÍ lokið – ályktað um mörg mikilvæg mál

Ályktanir um kjaramál, Evrópumál, atvinnumál, húsnæðismál og lífeyrismál voru samþykktar á þingi ASÍ eftir undangengna hópa- og nefndarvinnu á miðvikudag og fimmtudag í síðustu viku. Þinginu lauk síðasta föstudag eftir nokkuð fjörugt þing. Hér má sjá ályktanir þingsins http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-2/19_read-3423