Samið við Fjallalamb

Framsýn gekk í dag frá samningi við Fjallalamb hf. á Kópaskeri um kaup og kjör starfsmanna í sláturtíðinni í haust. Samningurinn gildir út sláturtíðina og verður endurskoðaður fyrir næsta haust. Aðalsteinn sagðist ánægður með samninginn fyrir hönd starfsmanna.