Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar fundar á fimmtudaginn

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar næsta fimmtudag. Fundurinn verður í orlofshúsi félagsins í Dranghólaskógi og hefst kl. 18:00. Dagskráin er eftirfarandi:

  1. Inntaka nýrra félaga
  2. Úttekt SGS á starfsemi félagsins
  3. Siðareglur fyrir félagið
  4. Heimsókn forseta ASÍ
  5. Kjör fulltrúa á þing ASÍ-UNG
  6. Kjör fulltrúa á þing ASÍ
  7. Kjarasamningur fyrir smábátasjómenn
  8. Stofnanasamningur við Skógrækt ríkisins

10.  Samkomulag við Norðurþing

11.  Heimsókn til Svenska Livs í Svíþjóð

12.  Kjör trúnaðarmanns í Fjallalambi

13.  Samningur við Fjallalamb

14.  Trúnaðarmannanámskeið

15.  Þorrasalir/staðan-stjórn-dósir-leiguverð-bæklingur-umsögn

16.  Úthlutunarreglur fyrir íbúðir félagsins

17.  Sumarferð stéttarfélaganna í Fjörður

18.  Lopapeisumálið

19.  Skrifstofa stéttarfélaganna/tjón

20.  Vetrarleiga á Illugastöðum

21.  Önnur mál