Rétt er að geta þess að formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, fór í sumarfrí í morgun. Hann fær þó ekki að vera lengi í fríi þar sem hann kemur aftur til starfa 1. september. Aðrir starfsmenn hafa nú lokið sínum sumarfríum að mestu og eru því til taks fyrir félagsmenn stéttarfélaganna.